Mig hefur lengi langað í þennan skóla en aldrei þorað að láta mig dreyma því þetta er dýrt nám. Grunnnámskeiðið er 295 þús kr og tekur 8 vikur. Ef ég ætti peningana væri svo sem ekki mikið mál að fara þar sem ég myndi annaðhvort taka mér launalaust frí í þessar vikur eða reyna að vinna tímabundið hjá sýslumanni í Rvk jafnvel.
En peningarnir eru ekki til, laaaaaaaaaaaaaaaaaang í frá. Ég get ekki tekið lán fyrir þessu og ekki eigum við þetta inn á bankabók.... Við höfum látið hvarla að okkur að selja bílinn en við verðum að vera með bíl. Að auki stoppar greiðsluþjónustan okkur þar sem ég get ekki verið launalaus í 2 mánuði. En kannski eftir 2-3 ár, þ.e ef við verðum ekki komin með barn og kannski greitt niður eitthvað af skuldunum.
Ég ætla samt að láta mig dreyma því hvað væri lífið án þess? Þangað til að ég get farið í skóla þá ætla ég að æfa mig og æfa og allir eru velkomnir í heimsókn svo ég geti æft mig. Ekki alltaf jafn gaman að farða sjálfan sig.... Ég er smám saman að sanka að mér vörum og hefur Elma yndislega verið dugleg að hjálpa mér við það :)
Jæja gott fólk, haldið áfram að láta ykkur dreyma því þá hafið þið eitthvað að stefna að:)
knús Harpa
Bloggar | 30.7.2006 | 14:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 30. júlí 2006
Nýjustu færslur
- saaaanilld!
- 60-80 manns á Ísafirði!! Þið getið þrefaldað þann fjölda svo ...
- Flott ræða á mótmælum á Ísafirði í dag
- Sniðgöngum ísraelskar vörur!
- Skipulagsleysi? Fjölskyldudagatalið 2009!!!
- George W. Bush : "It's clearly a budget. It's got a lot of n...
- Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víð...
- OMG!
- Ritskoðun á www.bb.is?
Tenglar
Barátta mín
Börnin
Myndir
Vinir og vandræðamenn
- Halla peningastjóri Bolungarvíkur
- Ólda frænka
- Lísbet stórkostlega
- Begig og co í Danaveldi
- Kolbrún and the gang
- Ásta María frænka
- Elman mín fagra
- Tinna sæta spæta
- Rauðalækur 9
- Spákonan á Kambinum
- Helen Garðars
- Ísar Huldumaður
- Minn heittelskaði
- Mysterious Marta
- Annska í Arnardal
- Gústa og drengirnir
Aðrir bullarar
Júlí 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ísland hafði aftur betur gegn Iceland
- Gildi fyrir brennisteinsdíoxíð fóru á rautt
- Myndir: Sprungan orðin yfir 1,5 km að lengd
- Hiti gæti farið yfir 26 stig í dag
- Dregur enn ekki úr gosinu: Það var bara gabb
- Biðlar til ökumanna að leggja ekki á Reykjanesbraut
- Gervigreindin blekkir
- Starfsfólk HS Orku má snúa aftur í Svartsengi
Erlent
- Leggur til að fækka frídögum til að minnka skuldir
- Óhræddur við hótanir Trumps
- Óttast að vesturhlið fjallsins hrynji
- Breskir skólar berjast gegn kvenfyrirlitningu
- Með 20 kg af kókaíni yfir brúna
- Gert að rannsaka eldsneytisrofa eftir slysið
- Vonsvikinn með Pútín og treystir nær engum
- Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið