Í dag 10. júní kl 16:00 munum við Sólstafakonur opna nýja húsnæðið okkar að Túngötu 12, Ísafirði. Þar með er starfsemin hafin fyrir alvöru.
Við höfum á undanförnum vikum undirbúið okkur, unnið að því að gera húsnæðið heimilislegt fyrir þá sem þangað vilja leita. Íbúðin sem við höfum tekið á leigu er lítil en ofboðslega notarleg og á hárréttum stað. Húsgögnin höfum við fengið frá Sunnevu okkar og nokkrum velviljuðum einstaklingum.

Öllum er boðið að koma að fagna þessum áfanga með okkur auk þess að fá kökusneið og góðan kaffibolla.
Við vonum að sem flestir sjái sér fært um að koma og sýna þannig starfi okkar stuðning.
Baráttukveðjur,
Sólstafir Vestfjarða, systursamtök Stígamóta
Bloggar | 9.6.2007 | 23:51 (breytt kl. 23:55) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 9. júní 2007
Nýjustu færslur
- saaaanilld!
- 60-80 manns á Ísafirði!! Þið getið þrefaldað þann fjölda svo ...
- Flott ræða á mótmælum á Ísafirði í dag
- Sniðgöngum ísraelskar vörur!
- Skipulagsleysi? Fjölskyldudagatalið 2009!!!
- George W. Bush : "It's clearly a budget. It's got a lot of n...
- Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víð...
- OMG!
- Ritskoðun á www.bb.is?
Tenglar
Barátta mín
Börnin
Myndir
Vinir og vandræðamenn
- Halla peningastjóri Bolungarvíkur
- Ólda frænka
- Lísbet stórkostlega
- Begig og co í Danaveldi
- Kolbrún and the gang
- Ásta María frænka
- Elman mín fagra
- Tinna sæta spæta
- Rauðalækur 9
- Spákonan á Kambinum
- Helen Garðars
- Ísar Huldumaður
- Minn heittelskaði
- Mysterious Marta
- Annska í Arnardal
- Gústa og drengirnir
Aðrir bullarar
Maí 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar