Það er loksins komið að því!

 

  

Í dag 10. júní kl 16:00 munum við Sólstafakonur opna nýja húsnæðið okkar að Túngötu 12, Ísafirði.  Þar með er starfsemin hafin fyrir alvöru.

Við höfum á undanförnum vikum undirbúið okkur, unnið að því að gera húsnæðið heimilislegt fyrir þá sem þangað vilja leita. Íbúðin sem við höfum tekið á leigu er lítil en ofboðslega notarleg og á hárréttum stað. Húsgögnin höfum við fengið frá Sunnevu okkar og nokkrum velviljuðum einstaklingum.

gingerbread-home-sweet-home 

Öllum er boðið að koma að fagna þessum áfanga með okkur auk þess að  fá kökusneið og góðan kaffibolla.

 

Við vonum að sem flestir sjái sér fært um að koma og sýna þannig starfi okkar stuðning.

 

Baráttukveðjur,

 

Sólstafir Vestfjarða, systursamtök Stígamóta


Bloggfærslur 9. júní 2007

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Maí 2025

S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband