Smelltu á hlaupara

Eins og þið vitið þá hef ég verið að vinna að uppbyggingu Sólstafa Vestfjarða, systursamtaka Stígamóta. Þar sem starfsemin er að öllu leyti rekin á styrktarfé og sjálfboðavinnu langaði mig að benda ykkur á þetta :
Á þessari síðu: http://www.marathon.is/pages/aheit/ getur þú leitað að hlaupurum sem eru skráðir í Reykjavíkurmaraþon Glitnis og hafa valið að hlaupa í þágu góðgerðarfélaga.
Einnig er hægt að leita eftir ákveðnu góðgerðarfélagi og sjá hverjir hafa skráð sig til þess að hlaupa í þágu þess.
T.d. ef þið sláið inn Sólstafir Vestfjarða (blikk blikk....:), fáið þið upp fjóra einstaklinga sem ákveðið hafa að hlaupa í þágu þess.
VeljaNafnFæðingardags.VegalengdGóðgerðarfélag
Ásrún Sigurjónsdóttir18. sep. 198710 kmSólstafir Vestfjarða
Guðrún Arnardóttir29. júl. 199510 kmSólstafir Vestfjarða
Halldór Halldórsson25. júl. 196410 kmSólstafir Vestfjarða
Ingibjörg María Guðmundsdóttir16. jan. 196710 kmSólstafir Vestfjarða
Koma svo, smella á hlaupara og heita ákveðinni upphæð ef hann klárar!!!!!!!
Kveðja
Harpa

Bloggfærslur 9. ágúst 2007

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Maí 2025

S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband