Öfugu megin framúr?

Chic

Jebb, ég vaknađi rétt fyrir hádegi í dag. Leist afskaplega vel á sólina sem reyndi ađ trođa sér inn um svefnherbergisgluggann minn og ákvađ ađ koma mér á fćtur og út. Fór í sturtu, blés háriđ, setti á mig andlit, fór í hvíta pilsiđ mitt, fínan bol og ađ sjálfsögđu nýju ógeđslega flottu appelsínugulu kápuna mína međ kraganum flotta. Aha, geđveikt. Mér leiđ eins og rosa skutlu, "góđann daginn, ég ćtla ađ fá lítinn hábít og einn latté takk" sagđi ég viđ afgreiđslukonuna á Kaffi Edinborg. Dillađi mér svo niđur í sćti og kveikti á fartölvunni. Ţarna sat ég í dágóđa stund, eđa í rúma 2 tíma, fór svo ađ versla og síđan lá leiđin heim rúmlega 15.

Fjórum tímum síđar eđa kl 19 var ég í eldhúsinu ađ ganga frá ţegar ég tek LOKSINS eftir ţví..... ég var í öfugu pilsinu, neiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!!!!!!!!! Ekki einn heldur tveir ţvottamiđar stóđu út í loftiđ á ásaumađa undirpilsinu svo ekki var annađ hćgt en ađ taka eftir ţeim. Nema ég gerđi ţađ ekki....fyrr en ţarna.

 

.... Líđur svona  

Ekki nóg međ ţađ heldur náđi ég nćstum ađ kveikja í fartölvunni.... Lítiđ sakleysislegt sprittkerti var á borđinu hjá mér á kaffihúsinu og bráđnađi bakhliđ skjásins dulítiđ.  

Gott fólk, Harpa Oddbjörnsdóttir í hnotskurn.


Í dag eru 8 ár liđin

MammaŢennan dag áriđ 1999 lést mamma, ţá 48 ára gömul. Ég reyni alltaf ađ minnast hennar á einhvern hátt á ţessum degi. Hlusta á Strauss eđa Júpiters, blogga um hana, hringi í pabba, rifja upp skemmtilegar og fallegar minningar eđa skođa af henni myndir. Stundum allt ţetta.

Valsar Strauss, Júpiters, dans og stelputími

Ţegar mamma var á lífi elskađi ég gamlársdag. Geri enn, en á annan hátt. Mamma var alltaf svo glöđ á gamlárskvöld. Á međan pabbi fór á brennuna setti hún valsa Strauss á fóninn og síđan fyrstu plötu Júpiters og dansađi og dansađi á stofugólfinu. Ég horfđi alltaf á hana ađdáunaraugum, hávaxin og glćsileg, svo falleg og hamingjusöm og síđa pilsiđ eđa kjóllinn ţyrlađist um fćtur hennar.
Hulda Guđrún frćnka rifjar ţetta upp líka stundum. Gleymir ţví ekki ţegar mamma dró hana upp í dans, gjörsamlega taktlausa manneskjuna.

Á međan tónlistin hljómađi um húsiđ gerđum "viđ konurnar" okkur sćtari og fínni, fórum í fín föt, máluđum okkur og gerđum háriđ gellulegt. Stelputími.

Ég sakna ţín mamma.

Bloggfćrslur 16. september 2007

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband