Til hamingju með bóndadaginn kæru bóndar!
Er ekki tími til kominn að blogga eða hvað? skil þetta ekki, eins og ég var dugleg að blogga hér áður fyrr.
Íbúðin er ennþá á sölu sem er kannski ekkert skrítið þar sem markaðurinn dettur alveg niður í kringum jól og áramót. Vonandi fer hann nú að taka við sér. Ég er farin að verða dáldið stressuð með skólann því það eru aðeins tvö pláss eftir á námskeiðið sem byrjar í ágúst ! Ég bara get ekki sótt um nema galdra fram 40 þús kr sem er skráningargjald. Þeir peningar eru ekki á leiðinni að verða til. Því vona ég að íbúðin fari að seljast. En góðir hlutir gerast hægt er það ekki ???
Hlynur minn er á milli starfa eins og er, var að leysa af á slökkvistöðinni í des og fram yfir áramót og tekur núna bakvaktir. Einnig er hann umsjónarmaður eigna fyrirtækis sem er í gjaldþrotameðferð. Annars er nú lítið um vinnu því þegar Ágúst og Flosi fór á hausinn misstu 20 manns vinnuna. Verður því að krossleggja fingur og vona að hlutirnir gangi fljótt fyrir sig hjá okkur. Vonin virðist vera aðal efni þessarar færslu....
Annars er bara ágætt að frétta, ég er líklega að farða nokkrar konur á morgun fyrir þorrablót og þar ættu að koma nokkrir þúsundkallar í vasann. 3. feb mun ég líka farða 3 konur fyrir Stútung, hlakka mikið til !
Andsk....emmm...þið segið það....æ bið bara að heilsa!
Nýjustu færslur
- saaaanilld!
- 60-80 manns á Ísafirði!! Þið getið þrefaldað þann fjölda svo ...
- Flott ræða á mótmælum á Ísafirði í dag
- Sniðgöngum ísraelskar vörur!
- Skipulagsleysi? Fjölskyldudagatalið 2009!!!
- George W. Bush : "It's clearly a budget. It's got a lot of n...
- Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víð...
- OMG!
- Ritskoðun á www.bb.is?
Tenglar
Barátta mín
Börnin
Myndir
Vinir og vandræðamenn
- Halla peningastjóri Bolungarvíkur
- Ólda frænka
- Lísbet stórkostlega
- Begig og co í Danaveldi
- Kolbrún and the gang
- Ásta María frænka
- Elman mín fagra
- Tinna sæta spæta
- Rauðalækur 9
- Spákonan á Kambinum
- Helen Garðars
- Ísar Huldumaður
- Minn heittelskaði
- Mysterious Marta
- Annska í Arnardal
- Gústa og drengirnir
Aðrir bullarar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
takk takk
Ólafur fannberg, 19.1.2007 kl. 12:46
Æ ég vona að þú náir að selja!!!! kveðja Sunneva
Sunneva (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.