Blaðburðardrengur á línuskautum...

Eins og allir vita sem hafa komið heim til okkar eru stigarnir í sameigninni frekar skerí. Þröngir, dimmir og brattir. Allir eru hræddir við að ganga upp og niður og vilja frekar fljúga fram af svölunum. En það stoppar ekki blaðburðardreng Bæjarins besta frá því að smella á sig línuskautum á hverju fimmtudagskvöldi og þramma upp og niður stigana, glaðan í bragði yfir því að leggja sig í lífshættu fyrir 300 kr. Og við segjum oftar nei en já við greyið....

g0205207


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband