MONSA HVAR ERTU!!!!!!!

c_documents_and_settings_hlynur_my_documents_my_pictures_monsa_2005_12_18_img_0366.jpg

 

Monsa okkar er týnd !!!! Við erum búin að rölta um allan bæinn í dag og kvöld með nammipokann hennar, hrista og hrista til að lokka hana fram en hún finnst hvergi. Við gleymdum að loka hurðinni að baðherberginu í nótt og hún fór út um þakgluggann og datt niður af þriðju hæð. Hún hefur líklega farið inn einhversstaðar og er líklega skíthrædd. Við höfum verið með tárin í augunum við söknum hennar svo mikið. Búin að hengja upp auglýsingar í búðum og í götum í kring.

Monsa komdu heim!!!!!!


c_documents_and_settings_hlynur_my_documents_my_pictures_monsa_2005_12_18_img_0366.jpg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Djöfuls dullan

sæt kisa ég vona að þið finnið hana fljótlega

Djöfuls dullan , 25.6.2006 kl. 22:53

2 identicon

Komin heim

Monsa (IP-tala skráð) 26.6.2006 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband