Monsa er komin heim! kl 07:18 var hringt í heimasímann hjá okkur og Hlynur stökk niður eins og elding. Monsa hafði sem sagt leitað skjóls frá rigningunni inn um gluggann á bakaríinu í nótt og sat þar upp á hillu þegar bakarinn mætti í vinnu. Hann setti hana inn í stigagang hjá okkur og þar sat hún og vældi greyið litla. Við Hlynur féllumst í faðma af gleði og ætluðum varla að tíma að fara í vinnunna. Ég vildi helst bara vera heima hjá henni og knúsa. Hún er eitthvað hölt en hefur líklega bara tognað sagði dýralæknirinn. Hún er soldið lítil í sér enda ekki á hverjum degi sem maður flýgur í bakaríið.
knús
Harpa, með hjartað heitt af gleði
Nýjustu færslur
- saaaanilld!
- 60-80 manns á Ísafirði!! Þið getið þrefaldað þann fjölda svo ...
- Flott ræða á mótmælum á Ísafirði í dag
- Sniðgöngum ísraelskar vörur!
- Skipulagsleysi? Fjölskyldudagatalið 2009!!!
- George W. Bush : "It's clearly a budget. It's got a lot of n...
- Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víð...
- OMG!
- Ritskoðun á www.bb.is?
Tenglar
Barátta mín
Börnin
Myndir
Vinir og vandræðamenn
- Halla peningastjóri Bolungarvíkur
- Ólda frænka
- Lísbet stórkostlega
- Begig og co í Danaveldi
- Kolbrún and the gang
- Ásta María frænka
- Elman mín fagra
- Tinna sæta spæta
- Rauðalækur 9
- Spákonan á Kambinum
- Helen Garðars
- Ísar Huldumaður
- Minn heittelskaði
- Mysterious Marta
- Annska í Arnardal
- Gústa og drengirnir
Aðrir bullarar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að heyra að hún er komin heim og nokkurn vegin óslösuð
Magga Kristjáns (IP-tala skráð) 26.6.2006 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.