Hver vill verða kisumamma/pabbi í eina viku?????????

Ég og kaffikannan

Ég heiti Monsa og er 8 mánaða kisustelpa. Ég er brjálæðislega kelin og góð en jafnframt er mikill leikur í mér, svona þegar ég er ekki sofandi sem ég geri mikið af. Forráðamenn mínir eru að fá vinafólk sitt í heimsókn eftir tæpar tvær vikur og önnur litla stelpan þeirra er með ofnæmi fyrir kisum eins og mér. Ekki örvænta samt ég hef heyrt að verið sé að vinna að lækningu.

Ég er innikisa og fer því aldrei út, er rosalega hrein og geri mín stykki í kassann minn. Er einhver þarna úti sem getur hýst mig eina viku ? Ég er í algjörum vandræðum.

 kær kveðja

Monsa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Ágúst 2025

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 92046

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband