Monsa þjáist af litlu sjálfsáliti þessa dagana. Þrátt fyrir auglýsinguna sem hún setti hér inn fyrir nokkrum dögum hefur enginn boðið sig fram til að hýsa hana og er hún handviss um að allir hati ketti. Hún hreyfir sig mjög hægt til þess að fara ekki eins mikið úr hárum og er hætt að mjálma svo ekki séu nú lætin í henni. Ef gestir koma þá stendur hún bara eins og stytta og passar sig á gestastælunum, blikkar bara augunum voða sætt. Hún er handviss um að þetta sé út af því að hún er ekki hreinræktaður köttur með 1000 bls ættarbók. "Bara venjulegur heimilisköttur" hreytir hún út úr sér öðru hverju. Ég reyni að sannfæra hana um að ég elski hana miklu meira heldur en einhvern snobbkött. Ég er hrædd um að hún þurfi á intensívri sálfræðihjálp að halda.......
Hún biður ekki að heilsa.
Nýjustu færslur
- saaaanilld!
- 60-80 manns á Ísafirði!! Þið getið þrefaldað þann fjölda svo ...
- Flott ræða á mótmælum á Ísafirði í dag
- Sniðgöngum ísraelskar vörur!
- Skipulagsleysi? Fjölskyldudagatalið 2009!!!
- George W. Bush : "It's clearly a budget. It's got a lot of n...
- Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víð...
- OMG!
- Ritskoðun á www.bb.is?
Tenglar
Barátta mín
Börnin
Myndir
Vinir og vandræðamenn
- Halla peningastjóri Bolungarvíkur
- Ólda frænka
- Lísbet stórkostlega
- Begig og co í Danaveldi
- Kolbrún and the gang
- Ásta María frænka
- Elman mín fagra
- Tinna sæta spæta
- Rauðalækur 9
- Spákonan á Kambinum
- Helen Garðars
- Ísar Huldumaður
- Minn heittelskaði
- Mysterious Marta
- Annska í Arnardal
- Gústa og drengirnir
Aðrir bullarar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.