Ég á amli í dag, ég á amli í dag, ég á amli sjááálf, ég á amli í dag veiiiiiiiii!!!!! Ég elska að eiga amli, þetta er minn prinsessudagur:)
Minn heittelskaði Hlynur gaf mér konuhjól í afmælisgjöf í morgun!!!!! Gevett flott ! Rosa stór og flottur hnakkur, bögglaberi og stýri er svona konulegt, núna vantar mig bara körfu framan á og þá er það fullkomið :) Og pabbsi og Dóra gáfu mér rauðan hjálm til þess að vera með á hjólinu. Ég verð gevett töff;)
Ég hefði viljað fara á hjólinu í vinnuna, alveg niður götuna......, nema ég var í pilsi í morgun(og er enn....) þannig að það gekk ekki. En um leið og þvottavélin er komin í lag aftur þá get ég þvegið buxurnar mínar og farið að hjóla.
Í kvöld förum við svo líklega út að borða með Elmu, Eyjó og prinsessunum tveimur, Ernu Sóley og Evu Maríu og vonandi Lísbet og co :) Hlakka mikið til!
jæja snúllur, hafið það gott á Bastilludaginn og sendum öll Viktoríu Svíaprinsessu afmæliskveðju, við erum jafngamlar ! Ekki nema von að mér líði eins og prinsessu á afmælisdaginn;)
knús
Harpa
Nýjustu færslur
- saaaanilld!
- 60-80 manns á Ísafirði!! Þið getið þrefaldað þann fjölda svo ...
- Flott ræða á mótmælum á Ísafirði í dag
- Sniðgöngum ísraelskar vörur!
- Skipulagsleysi? Fjölskyldudagatalið 2009!!!
- George W. Bush : "It's clearly a budget. It's got a lot of n...
- Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víð...
- OMG!
- Ritskoðun á www.bb.is?
Tenglar
Barátta mín
Börnin
Myndir
Vinir og vandræðamenn
- Halla peningastjóri Bolungarvíkur
- Ólda frænka
- Lísbet stórkostlega
- Begig og co í Danaveldi
- Kolbrún and the gang
- Ásta María frænka
- Elman mín fagra
- Tinna sæta spæta
- Rauðalækur 9
- Spákonan á Kambinum
- Helen Garðars
- Ísar Huldumaður
- Minn heittelskaði
- Mysterious Marta
- Annska í Arnardal
- Gústa og drengirnir
Aðrir bullarar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
til hamingu með daginn stúlkan á rauða hjólinu
Kveðja Ágústa
Ágústa (IP-tala skráð) 14.7.2006 kl. 16:00
Til hamingju með daginn harpan mín!!! Knúsa þig þegar ég kem vestur á næst mið!
Kveðja
Kolbrún, Benjamín og Kristófer
Kolbrún Ösp (IP-tala skráð) 14.7.2006 kl. 16:24
Til hamingju með afmælið Harpa mín, njóttu dagsins í botn :) ...kær kveðja Katrín Dröfn
Katrín (IP-tala skráð) 14.7.2006 kl. 18:52
Innilega til hamingju með daginn elsku Harpa! Sjáumst næstu helgi!
kveðja,
Helen og Kristján
Helen (IP-tala skráð) 14.7.2006 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.