Draumurinn rættist....næstum því :(

Hlynur var að hringja í mig, einhver að sunnan hringdi víst í hann alveg æstur að kaupa bílinn okkar. Púff, ef við myndum selja hann næðum við að dekka skólann og greiðsluþjónustuna þessa tvo mánuði en það sem setur strik í reikninginn er að við verðum að vera með bíl. Hlynur verður að geta brunað þegar hann er kallaður út. Auk þess sem ég gæti ekki leigt í bænum og yrði því að væla mig inn á einhvern. En þetta sýnir bara að maður á aldrei að gefa drauma sína upp á bátinn. Þó að þetta gangi ekki upp núna að gengur það kannski næst :)

 

En ég ætla bara að taka út gremjuna núna: andsk!helv!djö!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

 

knús

Harpa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elma

Betra er að spyrja sig hvernig þetta er hægt en að segja sjálfum sér að það sé það ekki. Ekki setja þér hömlurnar sjálf. Maður þarf að sækja ýmislegt í þessu lífi. Það ætti ekkert að stöðva þig. Ég átti tvö börn þegar ég fór í skólann og það var ekkert mál. Spurðu þig hvernig þú getur látið þetta virka. Þetta er kvöldskóli og svo þú getur auðveldlega unnið á daginn. Ég meina ef þú villt vera hjá mér þá er það velkomið.... svona gengur þetta bara... þú hefur engar afsakanir núna stelpa góð..

Þetta er nám er ýmislegt meira en förðun... fær mann til að hugsa um ýmislegt í lífinu og hvernig maður er að lifa því. Hefuru tékkað á stéttarfélaginu hvort það borgi eitthvað eða hvort það séu styrkir til eða þannig.

well see ya..+kv elma

Elma, 1.8.2006 kl. 10:45

2 identicon

Ég er mikið sammála Elmu!!!! bara láta þetta virka, þetta er ekki bara eitthvað förðunarnámskeið, þetta er það sem þig dreymir um, þannig að það er bara að láta þetta virka, ekki setja svona margt fyrir dyrnar hjá þér, látið þetta bara virka, Hlynur verður bara koma sér í hlaupaform svo hann hleypur bara niður á stöð, einn tveir og tíu. Bara að kýla á þetta, mér fynnst það, þer fynnst þetta svo gaman, svo eins og Elma segjir, þetta er á kvöldin það er alveg hægt að finna eitthvað á daginn. Bara núna strax að skraá þig á þetta og borga, hitt kemur seinna.
Kv Árelía og prinsessan

Árelia og bumbustelpa (IP-tala skráð) 1.8.2006 kl. 18:34

3 identicon

Svo getur Hlynur líka keypt sér einhvern druslubíl á 10 þús, til að fara í útköll. Nú er bara að selja bílin kaupa þetta námskeið og svo kemur hitt bara seinna þetta mun allt ganga, gotta spend monní too meik monní.

Árelia og bumbustelpa (IP-tala skráð) 1.8.2006 kl. 18:38

4 identicon

æ þið eruð yndislegar:) Ég held bara að kallinn sé hættur við að vilja bílinn. En ég fer bara næsta haust:)
knús Harpa

Harpa (IP-tala skráð) 2.8.2006 kl. 09:00

5 identicon

Þú getur alveg verið hjá okkur öllum til skiptis, ég myndi bara henda þér út helgarnar sem strákarnir okkar eru :) en hringja í Elmu áður svo hún gæti sett utan um sængina. Harpa ef einhver á skilið að fá alla drauma sína uppfylta þá ert það þú ástin mín. Láttu mig bara vita þegar ég á að fara að smíða aukalyklana. Góða helgi fallega kona :)

Una (IP-tala skráð) 3.8.2006 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Sept. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband