Verður maður ekki að láta heyra í sér öðru hvoru ? Helgin hefur verið einstaklega róleg hjá okkur. Ég eyddi föstudagskvöldinu í föndur. Framkallaði 50 myndir úr brúðkaupinu, sem ég klippti til og límdi á svartan pappír með smá athugasemdum við hverja mynd. Keypti svo stórann smelluramma fyrir þetta og ætla að fara með þetta á Brekku við fyrsta tækifæri. Lét líka stækka myndina af eldavélinni sem er hrikalega flott þar sem hún stendur núna í hlöðunni eftir að hafa þjónað sínu hlutverki í eldhúsinu á Brekku í ég-veit-ekki-hve-mörg ár. Hún fékk hvíldina langþráðu í sumar þegar vinnugengið lét skarann skríða.
Svo er ég búin að framkalla myndirnar úr brúðkaupinu fyrir Írisi og ætla að senda henni eftir helgi þegar ég hef keypt afmælisgjöf fyrir Helga. Veit hreinlega ekkert hvað ég á að gefa honum! Einhverjar hugmyndir ?
Nýjustu færslur
- saaaanilld!
- 60-80 manns á Ísafirði!! Þið getið þrefaldað þann fjölda svo ...
- Flott ræða á mótmælum á Ísafirði í dag
- Sniðgöngum ísraelskar vörur!
- Skipulagsleysi? Fjölskyldudagatalið 2009!!!
- George W. Bush : "It's clearly a budget. It's got a lot of n...
- Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víð...
- OMG!
- Ritskoðun á www.bb.is?
Tenglar
Barátta mín
Börnin
Myndir
Vinir og vandræðamenn
- Halla peningastjóri Bolungarvíkur
- Ólda frænka
- Lísbet stórkostlega
- Begig og co í Danaveldi
- Kolbrún and the gang
- Ásta María frænka
- Elman mín fagra
- Tinna sæta spæta
- Rauðalækur 9
- Spákonan á Kambinum
- Helen Garðars
- Ísar Huldumaður
- Minn heittelskaði
- Mysterious Marta
- Annska í Arnardal
- Gústa og drengirnir
Aðrir bullarar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.