Eins og þið vitið þá hef ég verið að vinna að uppbyggingu Sólstafa Vestfjarða, systursamtaka Stígamóta. Þar sem starfsemin er að öllu leyti rekin á styrktarfé og sjálfboðavinnu langaði mig að benda ykkur á þetta :
Á þessari síðu: http://www.marathon.is/pages/aheit/ getur þú leitað að hlaupurum sem eru skráðir í Reykjavíkurmaraþon Glitnis og hafa valið að hlaupa í þágu góðgerðarfélaga.
Einnig er hægt að leita eftir ákveðnu góðgerðarfélagi og sjá hverjir hafa skráð sig til þess að hlaupa í þágu þess.
T.d. ef þið sláið inn Sólstafir Vestfjarða (blikk blikk....:), fáið þið upp fjóra einstaklinga sem ákveðið hafa að hlaupa í þágu þess.
Velja | Nafn | Fæðingardags. | Vegalengd | Góðgerðarfélag |
![]() | Ásrún Sigurjónsdóttir | 18. sep. 1987 | 10 km | Sólstafir Vestfjarða |
![]() | Guðrún Arnardóttir | 29. júl. 1995 | 10 km | Sólstafir Vestfjarða |
![]() | Halldór Halldórsson | 25. júl. 1964 | 10 km | Sólstafir Vestfjarða |
![]() | Ingibjörg María Guðmundsdóttir | 16. jan. 1967 | 10 km | Sólstafir Vestfjarða |
Koma svo, smella á hlaupara og heita ákveðinni upphæð ef hann klárar!!!!!!! |
Kveðja
Harpa
Nýjustu færslur
- saaaanilld!
- 60-80 manns á Ísafirði!! Þið getið þrefaldað þann fjölda svo ...
- Flott ræða á mótmælum á Ísafirði í dag
- Sniðgöngum ísraelskar vörur!
- Skipulagsleysi? Fjölskyldudagatalið 2009!!!
- George W. Bush : "It's clearly a budget. It's got a lot of n...
- Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víð...
- OMG!
- Ritskoðun á www.bb.is?
Tenglar
Barátta mín
Börnin
Myndir
Vinir og vandræðamenn
- Halla peningastjóri Bolungarvíkur
- Ólda frænka
- Lísbet stórkostlega
- Begig og co í Danaveldi
- Kolbrún and the gang
- Ásta María frænka
- Elman mín fagra
- Tinna sæta spæta
- Rauðalækur 9
- Spákonan á Kambinum
- Helen Garðars
- Ísar Huldumaður
- Minn heittelskaði
- Mysterious Marta
- Annska í Arnardal
- Gústa og drengirnir
Aðrir bullarar
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Elsu Harpa og takk fyrir kommentið á síðuna mína. Dagný vinkona sagðist hafa hitt einhverja Hörpu í brúðkaupi um daginn og ég kom alveg af fjöllum og vissi ekki neitt um neina Hörpu. En eftir kommentið fattaði ég það:) Gaman að heyra frá þér, endilega skoðaðu síðuna og kommentaðu að vild:) Ef ég á leið á Vestfirði þá læt ég frá mér heyra. Hafðu það gott og njóttu hamingjudagsins í dag:)
Inga Hrönn
Inga Hrönn (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 10:45
Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.9.2007 kl. 09:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.