Smelltu á hlaupara

Eins og þið vitið þá hef ég verið að vinna að uppbyggingu Sólstafa Vestfjarða, systursamtaka Stígamóta. Þar sem starfsemin er að öllu leyti rekin á styrktarfé og sjálfboðavinnu langaði mig að benda ykkur á þetta :
Á þessari síðu: http://www.marathon.is/pages/aheit/ getur þú leitað að hlaupurum sem eru skráðir í Reykjavíkurmaraþon Glitnis og hafa valið að hlaupa í þágu góðgerðarfélaga.
Einnig er hægt að leita eftir ákveðnu góðgerðarfélagi og sjá hverjir hafa skráð sig til þess að hlaupa í þágu þess.
T.d. ef þið sláið inn Sólstafir Vestfjarða (blikk blikk....:), fáið þið upp fjóra einstaklinga sem ákveðið hafa að hlaupa í þágu þess.
VeljaNafnFæðingardags.VegalengdGóðgerðarfélag
Ásrún Sigurjónsdóttir18. sep. 198710 kmSólstafir Vestfjarða
Guðrún Arnardóttir29. júl. 199510 kmSólstafir Vestfjarða
Halldór Halldórsson25. júl. 196410 kmSólstafir Vestfjarða
Ingibjörg María Guðmundsdóttir16. jan. 196710 kmSólstafir Vestfjarða
Koma svo, smella á hlaupara og heita ákveðinni upphæð ef hann klárar!!!!!!!
Kveðja
Harpa

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Elsu Harpa og takk fyrir kommentið á síðuna mína. Dagný vinkona sagðist hafa hitt einhverja Hörpu í brúðkaupi um daginn og ég kom alveg af fjöllum og vissi ekki neitt um neina Hörpu. En eftir kommentið fattaði ég það:) Gaman að heyra frá þér, endilega skoðaðu síðuna og kommentaðu að vild:) Ef ég á leið á Vestfirði þá læt ég frá mér heyra. Hafðu það gott og njóttu hamingjudagsins í dag:)

Inga Hrönn

Inga Hrönn (IP-tala skráð) 11.8.2007 kl. 10:45

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson


Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.9.2007 kl. 09:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 91911

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband