Öfugu megin framúr?

Chic

Jebb, ég vaknađi rétt fyrir hádegi í dag. Leist afskaplega vel á sólina sem reyndi ađ trođa sér inn um svefnherbergisgluggann minn og ákvađ ađ koma mér á fćtur og út. Fór í sturtu, blés háriđ, setti á mig andlit, fór í hvíta pilsiđ mitt, fínan bol og ađ sjálfsögđu nýju ógeđslega flottu appelsínugulu kápuna mína međ kraganum flotta. Aha, geđveikt. Mér leiđ eins og rosa skutlu, "góđann daginn, ég ćtla ađ fá lítinn hábít og einn latté takk" sagđi ég viđ afgreiđslukonuna á Kaffi Edinborg. Dillađi mér svo niđur í sćti og kveikti á fartölvunni. Ţarna sat ég í dágóđa stund, eđa í rúma 2 tíma, fór svo ađ versla og síđan lá leiđin heim rúmlega 15.

Fjórum tímum síđar eđa kl 19 var ég í eldhúsinu ađ ganga frá ţegar ég tek LOKSINS eftir ţví..... ég var í öfugu pilsinu, neiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!!!!!!!!! Ekki einn heldur tveir ţvottamiđar stóđu út í loftiđ á ásaumađa undirpilsinu svo ekki var annađ hćgt en ađ taka eftir ţeim. Nema ég gerđi ţađ ekki....fyrr en ţarna.

 

.... Líđur svona  

Ekki nóg međ ţađ heldur náđi ég nćstum ađ kveikja í fartölvunni.... Lítiđ sakleysislegt sprittkerti var á borđinu hjá mér á kaffihúsinu og bráđnađi bakhliđ skjásins dulítiđ.  

Gott fólk, Harpa Oddbjörnsdóttir í hnotskurn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helen Garđarsdóttir

hehehe snilld međ pilsiđ! ágćtt ađ fatta ţetta samt bara eftir á og vera komin heim! ;)

kveđja, Helen

Helen Garđarsdóttir, 19.9.2007 kl. 15:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband