Jebb, ég vaknaði rétt fyrir hádegi í dag. Leist afskaplega vel á sólina sem reyndi að troða sér inn um svefnherbergisgluggann minn og ákvað að koma mér á fætur og út. Fór í sturtu, blés hárið, setti á mig andlit, fór í hvíta pilsið mitt, fínan bol og að sjálfsögðu nýju ógeðslega flottu appelsínugulu kápuna mína með kraganum flotta. Aha, geðveikt. Mér leið eins og rosa skutlu, "góðann daginn, ég ætla að fá lítinn hábít og einn latté takk" sagði ég við afgreiðslukonuna á Kaffi Edinborg. Dillaði mér svo niður í sæti og kveikti á fartölvunni. Þarna sat ég í dágóða stund, eða í rúma 2 tíma, fór svo að versla og síðan lá leiðin heim rúmlega 15.
Fjórum tímum síðar eða kl 19 var ég í eldhúsinu að ganga frá þegar ég tek LOKSINS eftir því..... ég var í öfugu pilsinu, neiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!!!!!!!!! Ekki einn heldur tveir þvottamiðar stóðu út í loftið á ásaumaða undirpilsinu svo ekki var annað hægt en að taka eftir þeim. Nema ég gerði það ekki....fyrr en þarna.
Ekki nóg með það heldur náði ég næstum að kveikja í fartölvunni.... Lítið sakleysislegt sprittkerti var á borðinu hjá mér á kaffihúsinu og bráðnaði bakhlið skjásins dulítið.
Gott fólk, Harpa Oddbjörnsdóttir í hnotskurn.
Flokkur: Bloggar | 16.9.2007 | 21:27 (breytt 18.9.2007 kl. 12:39) | Facebook
Nýjustu færslur
- saaaanilld!
- 60-80 manns á Ísafirði!! Þið getið þrefaldað þann fjölda svo ...
- Flott ræða á mótmælum á Ísafirði í dag
- Sniðgöngum ísraelskar vörur!
- Skipulagsleysi? Fjölskyldudagatalið 2009!!!
- George W. Bush : "It's clearly a budget. It's got a lot of n...
- Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víð...
- OMG!
- Ritskoðun á www.bb.is?
Tenglar
Barátta mín
Börnin
Myndir
Vinir og vandræðamenn
- Halla peningastjóri Bolungarvíkur
- Ólda frænka
- Lísbet stórkostlega
- Begig og co í Danaveldi
- Kolbrún and the gang
- Ásta María frænka
- Elman mín fagra
- Tinna sæta spæta
- Rauðalækur 9
- Spákonan á Kambinum
- Helen Garðars
- Ísar Huldumaður
- Minn heittelskaði
- Mysterious Marta
- Annska í Arnardal
- Gústa og drengirnir
Aðrir bullarar
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins
- Úkraínskir hermenn hafa enga trú á vopnahléinu
- Ætlar að frelsa gíslana án þess að láta undan
- Úkraínumenn munu virða vopnahléið
- Merki um árangur en líklegast sýndarmennska
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hægt að treysta Pútín
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
Viðskipti
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
Athugasemdir
hehehe snilld með pilsið! ágætt að fatta þetta samt bara eftir á og vera komin heim! ;)
kveðja, Helen
Helen Garðarsdóttir, 19.9.2007 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.