TEN LITTLE NIGGER BOYS, sá síđast fór út og hengdi sig. Mikiđ vildi ég ađ ég hefđi skrifađ eftirfarandi

 

 

Mikiđ vildi ég ađ ég hefđi skrifađ ţetta, stórgóđ grein sem allir ćttu ađ lesa:  

Ţađ fer óneitanlega vel á ţví ađ ţegar litli negrastrákurinn minn, Gunnar Hávarđur Dagur kom í heiminn í Bandaríkjunum, skuli uppá Íslandi vera endurútgefin einhver einkennilegasta barnabók íslenskrar tungu, bókin “tíu litlir negrastrákar”, sem ţýdd er upp úr hinni ástsćlu bandarísku barnabók: “Ten Little Niggers”.

Bandaríska barnabókin “Ten Little Niggers” var gefin út fyrst fyrir um ţađ bil hundrađ árum en hefur af einhverjum furđulegum ástćđum ekki fengist í allnokkurn tíma á enskri tungu. Ţessi bók lýsir á athygliverđan hátt hvernig tíu lítil svört börn deyja vofveiflegum dauđdaga, ýmist af eigin hendi eđa annarra (sjá t.d. myndir Muggs hér til hliđar). Dauđdagi ţeirra rímar vel viđ viđhorfin til blökkumanna í Bandaríkjunum á ţeim tíma sem bókin kom út, litlu negrastrákarnir deyja úr leti, heimsku, hrćđslu, grćđgi, ofdrykkju, vitfirringu, ofbeldi, osfrv. Í íslensku bókinn hefur af mikilli smekkvísi íslenskra hreintungusinna orđinu “nigger” veriđ snúiđ í “negri” ásamt öđrum lítilsháttar lagfćringum, m.a. er varđar blóđi drifna dauđdaga negranna. Endir bókarinnar, til dćmis, er öđruvísi en upprunalega útgáfan segir til um. NegrastrákarÍ einni bandarískri útgáfunni sem ég rakst á er endirinn ţessi: “One little nigger boy left all alone. He went and hanged himself and then there were None ... “ en ţessi dauđdagi var einmitt algengur međal blökkumanna í Bandaríkjunum á ţeim tíma sem bókin var skrifuđ. Í íslensku útgáfunni giftir síđasti litli negrastrákurinn sig hins vegar og eignast tíu börn, sem vćntanlega geta látiđ sig hlakka til svipađra málaloka og frćndur sínir, enda líta ţeir allir eins út í listrćnni túlkun Muggs: međ feitar rauđar varir, allsperir í lendarskýlu, dálítiđ rottulegir á svip, og — auđvitađ — bikasvartir. Ég sé ađ heima á Íslandi eru menn víst furđu lostnir yfir ţví ađ einhver reiđ móđir svarts barns finnist ekki viđ hćfi ađ fjöldamorđ lítilla blökkubarna séu borin a borđ fyrir önnur íslensk börn sem skemmti- og ađhlátursefni. Hvađ er ţessi kona ađ vilja uppá dekk, spyrja varđhundar íslenskrar menningar, móđir og másandi af hneykslun? Á ekki bara ađ mótmćla Andrési Önd nćst, Mjallhvíti og Dvergunum Sjö?

En úr hvađa jarđvegi sprettur nú ţetta listrćna stórvirki, sem menningarsaga Íslendinga bersýnilega kallar á ađ sé endurútgefiđ međ mikilli viđhöfn, og er rúllađ út á viđhafnarsvćđum í íslenskum bókabúđum? Bandaríska barnagćlan sem hún byggir á, og ţau viđhorf sem hún lýsir til svertingja, sprettur úr jarđvegi hins svokallađs Jim Crow tímabils í Bandaríkjunum, en ţađ orđ er notađ yfir tímabil bandarískrar sögu frá lokum Ţrćlastríđsins (1865) til upphafs the Civil Right Movement (um 1960). Sú kúgun sem blökkumenn urđu fyrir á ţeim tíma fólst ekki eingöngu í ţví ađ ţeim var bannađur ađgangur ađ opinberum stofnunum, veitingahúsum, og jafnvel salernum. Kúgunin fólst einnig í ţví ađ blökkumenn voru lítilsvirtir međ margskonar hćtti. Nafniđ Jim Crow, til dćmis, sem ţetta tímabil er jafnan kennt viđ, er nafn tilbúins karakters, trúđslegs svertingja sem hafđi alla ţá eiginleika sem svertingjar á ţessum tíma voru sagđir búa yfir: Hann var latur, hrćđslupúki, vitlaus, borđađi of mikiđ ef hann fékk mat (en sá var háttur ţrćla ef ađ húsbćndur ţeirra stjórnuđu ekki átinu, ţeir gátu hreinlega sprungiđ af ofáti blessađir vitleysingarnir), drakk of mikiđ áfengi, átti ćgilega mörg börn (tíu?), ţví hann hafđi auđvitađ ekki stjórn á kynferđskenndum fremur en öđrum (sem var auđvitađ heppilegt ţví ađ ef 10 negrastrákar voru drepnir, spruttu ađrir upp eins og gorkúlur), hann var ofbeldisfullur, alltaf syngjandi, og svo framvegis og framvegis. Í alls kyns öđrum hlutum en Jim Crow karakternum (sem var vinsćlt skemmtiefni međal annars í leikhúsum landsins) braust fram svipuđ lítilsvirđing. Blek í penna var auglýst sem "niggers milk" međ mynd af litlum negrastrák ađ drekka blek til ađ auglýsa vöruna. Á ţessum tíma voru svertingjar sýndir í popúlar kúltur dýrslegir á svip, međ stórar rauđar varir, yfirleitt hálfnaktir í lendarskýlum og auđvitađ bikasvartir. Nćr dýrum en mönnum. Og kúltúr Jim Crow tímabilsins tók á sig hinar ótrúlegustu myndir. Til dćmis voru gefin út póstkort af litlum svörtum börnum undir yfirskriftinni "krókudílafóđur". Svo var líka gefin út barnabók sem lýsti dauđdaga 10 blökkubarna í brandaraformi, ţar sem ţau deyja úr frćgustu löstum niggara, leti, hugleysi, ofáti, heimsku, ofdrykkju áfengis og svo eigin ofbeldi, enda ađeins steinsnar frá dýrum, blessuđ svörtu skinnin. Síđasta barniđ deyr svo á ţann hátt sem Ku Klux Klan notađi til ađ murka lífiđ úr litlum negrastrákum. Litli negrastrákurinn er hengdur en helsta sport Ku Klux Klan manna var nú einmitt ađ klćđa sjálfa sig í hvít lök í skjóli nćtur og hengja litla negrastráka. Bók ţessi ţótti áreiđanlega mjög fyndin og skemmtileg í suđuríkjum Bandaríkjanna fyrir hundrađ árum, enda rímuđu dauđdagarnir svo ćgilega krúttlega, og ef til vill ţótti sérstaklega finnist ađ barniđ skyldi hengja sig sjálft frekar en ađ bíđa eftir ţví ađ riddarar KKK kćmu nú í hvítu lökunum sínum og sćju um ţađ eins og ţeirra var von og vísa.

Nú ţegar sonur minn, litli negrastrákurinn, er kominn í heiminn hérna í New York borg spyr ég auđvitađ sjálfan mig hvort ég eigi ekki ađ lesa fyrir hann hina skemmtilegu íslensku bók, framlag Íslendinga til barnaheimsbókmenntanna, enda barnabćkur af ţessum tagi illfáanlegar á 21. öld í hinum ţröngsýnu Bandaríkjum. Mér skilst á formanni íslenskra bókaútgefanda ađ ţessi bók sé sérstaklega miklvćgur ţáttur íslenskrar menningararfđleifar sem vissulega ţurfi ađ halda ađ ţjóđinni. Mér skilst líka á einhverjum ađstandenum útgáfunnar ađ ţađ sé ákaflega viđeigindi ađ gefa ţessa bók út til ađ heiđra minningu Muggs, hins merka íslenska myndlistamanns, og ţetta er nú aldeilis góđ leiđ ađ ţví marki. Og mér skilst líka á íslenskum fyrirmennum, alţingismönnum og menningafrömuđum, ađ ţeir lesi ţessar heimsbókmenntir fyrir kornung börn og barnabörn, og ţau skríki af gleđi og hlátri yfir hinum fyndnu og blóđi drifnu örlögum negrastrákanna, enda verđa líka til fleiri negrar í enda sögunnar, eins og einn benti á, ţannig ađ allt er gott sem endar vel, enda líta negrastrákar Muggs allir eins út svona svartir og rottulegir. Og hvers eiga íslensk börn ađ gjalda? Eigum viđ ađ láta ţau missa af ţessari stórfenglegu blóđi drifnu hámenningarlegu skemmtan, hluta af sjálfum menningararfi Íslendinga? Bersýnilega ekki ađ flestra mati á Íslandi, hérna til hliđar er mynd af bókinni á viđhafnarstađ í hillum hjá Máli og Menningu ásamt öđrum barnabókum, og bleikum böngsum, og geri ég ráđ fyrir ađ ţetta sé metsölubók á Íslandi. Mér skilst ađ samkvćmt einhverri skođanakönnun fyndist 88 prósent Íslending ţessi bók hreint fyrirtak. Jamm, verđur mađur ekki ađ lesa ţetta stórfenglega menningarafrek fyrir Gunnar litla, spyr ég sjálfan mig?

Mitt svar er ţetta: Ég á mjög bágt međ ađ sjá sjálfan mig útskýra fyrir litlu barni ađ einu sinni hafi ţótt viđeigandi í suđurríkjum Bandaríkjanna ađ lýsa litlum negrastrákum eins og honum sem svo lötum, vitlausum, ofbeldisfullum og huglausum ađ ţeir drćpust í unnvörpum og ađ í ofanálag hafi ţađ ţótt afskaplega fyndiđ. Sú umrćđa mun eiga sér stađ á réttum stađ og tíma, ţví ţegar hann er orđinn 16 ára gamall heiti ég ţessu: Ég ćtla ađ fara međ hann í heimsókn í safn í Ferris State University sem ađ heitir Jim Crow Museum of Racist Memorabilia og er reist til ađ minna fólk á mannhatur og illsku í heiminum. Kannski ég sýni honum fyrst frćgt póstkort. Á ţví sjást hundruđir hamingjusamra fjölskyldna í nestisferđ í guđsgrćnni náttúrunni. Hlćjandi og skríkjandi skoppa ljóshćrđir hnokkar um völl. Í bakgrunninn sést tilefni ţessarar nestisferđar. Uppi í tré ţar hangir lítill negrastrákur í reipi. Ólíkt tíunda negrastráknum úr bandarísku barnagćlunni sem nú kemur út í viđhafnarţýđingu á Íslandi fékk hann hins vegar hjálp manna í hvítum lökum viđ henginguna og er ţađ tilefni ţessa mikla fögnuđar og nestisáts. Á öđrum stađ í ţessu safni sýni ég honum kannski líka ljósmyndir af ţrćlum og myndir af lausnarbréfum ţeirra heppnu sem gefiđ var frelsi. Á veggnum heima í stofu, útskýri ég fyrir Gunnari, eigum viđ samskonar lausnarbréf fyrir langa-langa-langa ömmu hans Kitty Mudd, sem fékk lausnarbréf 1855, ţegar hún var lítil negrastelpa, 13 ára ađ aldri. Svo á ég eftir ađ sýna honum á öđrum stađ í safninu frćgar myndir af Marteini Lúteri King ađ taka ţátt í mótmćlum meira en 100 árum seinna, laminn niđur af ćstum hvítum skríl og geltandi hundum, ţví ađ litlir negrastrákar vildu fara í skóla međ hvítum börnum. Ef vel er ađ gáđ, má ef til vill sjá glitta í afa Gunnars Hávarđs, Hávarđ Croft, í einni myndinni frá hátindi the Civil Rights Movement í Mississippi, umkringdan hvítum múg sem hrćkir á hann og skyrpir [ţeir Hávarđar tveir eru á myndinni hérna ađ ofan]. Ađ lokum geng ég svo međ Gunnari í eitt sérkennilegasta horn ţessa safns. Ţar er ađ finna alls kyns barnadót og glingur sem lýsir ţeirri mannfyrirlitningu sem ríkti í garđ svertingja á ţessum tíma á afar sérstakan hátt. Ţar er til dćmis púsluspil frá öndverđri 19 öld kallađ "sundursagađir niggarar." Svo get ég sýnt honum helsta menningarsögulega djásn Jim Crow Museum of Racist Memorabilia, sem lýsir ágćtlega ţví tryllta og sjúka hugafari sem ríkti hjá illa upplýstu fólki í Bandaríkjunum fyrir meira en 100 árum. Ţessi hluti safnsins virđist líka hafa athygliverđa snertifleti viđ hugarfar 88 prósent Íslendinga í dag. Í opinberu safni í Bandaríkjunum sem helgađ er mannhatri og rasisma má finna barnabók: Ten Little Niggers. "

Greinin er fengin ađ láni af bloggsíđu Gauta B. Eggertssonar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, frábćr grein og fćr mann til ađ huxa.

Guđjón Atlason (IP-tala skráđ) 30.10.2007 kl. 12:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 91911

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband