7 ár

c_documents_and_settings_hlynur_kristjansson_desktop_juli_096.jpg

Í dag eru 7 ár liðin síðan mamma dó. 7 ár. Mér finnst þetta eiginlega óhugnarlega langur tími því mér finnst þetta hafa gerst í mesta lagi í fyrra. Ég er með mynd upp á vegg af henni þar sem hún stendur með gítarinn fyrir utan Brekku á fimmtugsafmæli pabba og 25 ára brúðkaupsafmæli þeirra, með gítarinn í höndum, í fallegum kjól og svipurinn á henni er svipur sem ég sé þegar ég hugsa til hennar, Syngjandi með lokuð augun og hamingjan skín úr andlitinu. Svona vil ég muna eftir henni.  Myndin sem fylgir með þessari færslu stal ég af síðunni hjá Gumma. Hún er lýsandi fyrir sólarlagið á Brekku, sem mamma stóð og söng í á myndinni sem ég á upp á vegg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ systir mín kær, takk fyrir spjallið í gærkveldi. Það var svo hressandi að heyra í þér. (og Hlyni) Nú læt ég mig bara hlakka til að þið komið til okkar, farin að kíkja á uppskriftir uppá hvað ég eigi að elda f. ykkur. Eigðu góðan dag þín Mónika

Iris stóra systir (IP-tala skráð) 17.9.2006 kl. 09:44

2 identicon

Hæ elsku happa mín.
You are so beautiful!!!!! Góða ferð suður og komdu nú systur þinni af stað. Hef heyrt að ganga á Esjunni dugi nokkuð vel :)
Kveðja frá DK
Berglind

Berglind ósk (IP-tala skráð) 18.9.2006 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband