26 ára afmælisdagur bónda míns fór svona fram:
- hann skreið heim kl 08:00 úr frumsýningarpartíinu. Dró sem sagt sauðslegur til baka þá yfirlýsingu sem hann gaf fyrr í vikunni að hann ætlaði sér ekki að vera síðasti maðurinn heim úr frumsýningarpartíinu.
- svaf til svona 13:30, skreiðo þá framúr og inn í sturtu. Kom niður, fór hálffullur ennþá að kaupa heimsborgara úr Hamraborg í "morgunmat". Gúffaði í sig "morgunmatnum", tók upp afmælispakkann frá mér (National Lampoons Christmas Vacation myndin með Chevy Chase, nýji diskurinn með Hjálmum og miða á stórtónleika Dúndurfrétta).
- Vældi í sófanum dógóða stund af þynnku. Leið ekki vel.
- Skrölti fljótlega upp stigann og upp í rúm og svaf þar til 17:30
- Kom niður í krumpaðri skyrtu. Rölti niður í Edinborgarhús til þess að undirbúa sig fyrir aðra sýningu....
- Ég hreinlega veit ekki meira um greyið hann Hlyn minn, hann kemur líklega heim eftir að ég fer að sofa. En á morgun ætla ég líklega að bjóða honum út að borða á hótelið eðeikkað.
knús og klemm góða fólk! Verið góð við hvort annað
Flokkur: Bloggar | 18.11.2007 | 21:51 (breytt kl. 22:04) | Facebook
Nýjustu færslur
- saaaanilld!
- 60-80 manns á Ísafirði!! Þið getið þrefaldað þann fjölda svo ...
- Flott ræða á mótmælum á Ísafirði í dag
- Sniðgöngum ísraelskar vörur!
- Skipulagsleysi? Fjölskyldudagatalið 2009!!!
- George W. Bush : "It's clearly a budget. It's got a lot of n...
- Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víð...
- OMG!
- Ritskoðun á www.bb.is?
Tenglar
Barátta mín
Börnin
Myndir
Vinir og vandræðamenn
- Halla peningastjóri Bolungarvíkur
- Ólda frænka
- Lísbet stórkostlega
- Begig og co í Danaveldi
- Kolbrún and the gang
- Ásta María frænka
- Elman mín fagra
- Tinna sæta spæta
- Rauðalækur 9
- Spákonan á Kambinum
- Helen Garðars
- Ísar Huldumaður
- Minn heittelskaði
- Mysterious Marta
- Annska í Arnardal
- Gústa og drengirnir
Aðrir bullarar
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá, Jón Þór missti úr slag þegar ég sagði honum að Hlynur væri að fara á stórtónleika Dúndurfrétta, hélt að það væru tónleikar hér í bænum sem að hann væri að missa af......hann er nefnilega brjáluð grúppía sko :)
Kolbrún (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 19:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.