Missti tönn í nótt

Hvað ætli það þýði eiginlega ? Það eina sem ég man var að ég leit allt í einu í spegil á sá þá að önnur framtönnin(sem sagt í miðjunni) var orðin hvít/grá, svona eins og úr plasti. Hún var soldið laus og það var gat í henni, bara alveg hringur í gegnum tönnina. Voða skrítið..... svo allt í einu var hún horfin! Púff! Ég hugsaði með skelfingu til þess að fara á komandi jólahlaðborð á laugardaginn, vantandi eina tönn!!

Hvað ætli þessi draumur þýði?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marsibil G Kristjánsdóttir

Þegar ég missi tönn eða tennur í draumi, er ekki langt að bíða og þá fæ ég óvænta peninga. Fleiri tennur sem ég missi, fleiri peninga fæ ég.

Kanski færðu einn gráann pening Harpa mín...? 

Marsibil G Kristjánsdóttir, 3.12.2007 kl. 13:16

2 identicon

Sandur af seðlum á leiðinni!

Thalez (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Apríl 2025

S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband