Þetta fékk að fjúka á kaffistofunni í morgun, sagt í miklum ham :
*það er rauðsokkunum að kenna að ekki er borin virðing fyrir heimavinnandi konum
ég skil ekki svona helvítis kjaftæði!!! arg, ég verð svo reið þegar ég heyri svona. Læt yfirleitt lítið fyrir mér fara þegar talað er um "öfgafeministana" á kaffistofunni, eða bara hvar sem er því ég verð svo reið að ég titra yfir vitleysunni í mönnum. Nú sit ég eftir að hafa fengið alla upp á móti mér, nánast froðufellandi(ég líka), með hausverk.
Nýjustu færslur
- saaaanilld!
- 60-80 manns á Ísafirði!! Þið getið þrefaldað þann fjölda svo ...
- Flott ræða á mótmælum á Ísafirði í dag
- Sniðgöngum ísraelskar vörur!
- Skipulagsleysi? Fjölskyldudagatalið 2009!!!
- George W. Bush : "It's clearly a budget. It's got a lot of n...
- Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víð...
- OMG!
- Ritskoðun á www.bb.is?
Tenglar
Barátta mín
Börnin
Myndir
Vinir og vandræðamenn
- Halla peningastjóri Bolungarvíkur
- Ólda frænka
- Lísbet stórkostlega
- Begig og co í Danaveldi
- Kolbrún and the gang
- Ásta María frænka
- Elman mín fagra
- Tinna sæta spæta
- Rauðalækur 9
- Spákonan á Kambinum
- Helen Garðars
- Ísar Huldumaður
- Minn heittelskaði
- Mysterious Marta
- Annska í Arnardal
- Gústa og drengirnir
Aðrir bullarar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Baráttukveðjur :)
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 30.11.2007 kl. 10:36
Já einmitt, hér áður fyrr var nefnilega borin svo mikil virðing fyrir húsmæðrum að það var álitið að þær gætu örugglega ekki staðið á eigin fótum, og ef einhver ætlaði að gera það þá var það umsvifalaust, slegið niður. Hún móðir mín rak heimili í 50 ár,, hún bar bara í heiminn 12 börn og kom 10 til manns, stagaði og bakaði, söng og skældi yfir skaranum. Vann aldrei annað. Í dag fær hún strípaðan ellilífeyrinn, heilar 5000 krónur á mánuði í lífeyrissjóð í ekknabætur frá pabba. Hennar vinna sem húsmóðir var aldrei metinn, Þökk sé femínistum???? og nei... ætli það hafi ekki verið karlremba fyrri alda sem kom í veg fyrir það.
Halla Signý Kristjánsdóttir, 30.11.2007 kl. 10:47
eru til heimavinnandi konur í dag ? Merkilegt í raun að þetta skuli verða að umræðuefni.
Ég var heimavinnandi einstæður faðir í nokkur ár.. fékk aldrei klapp á bakið eða hrós
Óskar Þorkelsson, 30.11.2007 kl. 10:57
Nei Óskar þú hefur örugglega verið dæmdur sem letingi sem nennti ekki að vinna.
Gló Magnaða, 30.11.2007 kl. 11:15
rétt Gló.. og fékk mörg skot frá ættingjum.
Óskar Þorkelsson, 30.11.2007 kl. 11:37
Mig langar að minna á öfgabloggaralistann. Söfnun stendur yfir. Sendið ábendingar.
Gísli Ásgeirsson (IP-tala skráð) 1.12.2007 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.