Hún Monsa mín er eitthvað veik held ég. Hún hefur, síðan í janúar, ælt öðru hvoru. Ekkert til að hafa áhyggjur af fannst okkur þar sem það gerðist ekki oft. En núna er hún farin að gera þetta oftar og oftar. T.D í dag hefur hún ælt a.m.k. 4 sinnum, allavega svo við vitum. Hver veit hvar annarsstaðar hún skilur þetta eftir sig en á gólfinu í stofunni og svefnherberginu.
Hún er inniköttur og hefur alltaf verið. Engin önnur einkenni virðar hrjá hana, ekki leki úr augum/nefi, enginn hósti eða þaninn kviður. Ekkert. Hegðun hennar hefur ekki breyst.
Hún bara fær sér að borða, drekka og eftir smátíma ælir hún.
Hvað er að Monsunni minni??????
Nýjustu færslur
- saaaanilld!
- 60-80 manns á Ísafirði!! Þið getið þrefaldað þann fjölda svo ...
- Flott ræða á mótmælum á Ísafirði í dag
- Sniðgöngum ísraelskar vörur!
- Skipulagsleysi? Fjölskyldudagatalið 2009!!!
- George W. Bush : "It's clearly a budget. It's got a lot of n...
- Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víð...
- OMG!
- Ritskoðun á www.bb.is?
Tenglar
Barátta mín
Börnin
Myndir
Vinir og vandræðamenn
- Halla peningastjóri Bolungarvíkur
- Ólda frænka
- Lísbet stórkostlega
- Begig og co í Danaveldi
- Kolbrún and the gang
- Ásta María frænka
- Elman mín fagra
- Tinna sæta spæta
- Rauðalækur 9
- Spákonan á Kambinum
- Helen Garðars
- Ísar Huldumaður
- Minn heittelskaði
- Mysterious Marta
- Annska í Arnardal
- Gústa og drengirnir
Aðrir bullarar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
kannski er eitthvað að matnum hennar?
Myndi láta kíkja á hana..
svo eru kattasíður á netinu. kattholt.is þar er held ég dýralæknasíða ?
Gangi ykkur vel
kisumamma (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 22:00
nei ég held ekki því við höfum skipt um mat á þessu tímabili og hún varð hvorki betri né verri.
en takk samt:)
Harpa Oddbjörnsdóttir, 29.3.2008 kl. 22:04
Sæl þetta er líklegast hárstífla í kviðnum "hairballs" það er til sérstakur matur sem kemur í veg fyrir slíkt, og hann fæst í langflestum dýrabúðum. best væri að vera með kisugras í blómapotti inni sem hún getur nartað á, þetta hreinsar innyflin vel og þá líður henni betur. Minnir að Garðheimar séu með kisugras, eða þá næsta dýrabúð. Vona að þetta hjálpi eitthvað.
Ættir kannski að hafa samband við dýró líka símleiðis, það eru litlar líkur á því að þetta sé eitthvað alvarlegt ef hún er inni köttur.
kv.
Linda, 29.3.2008 kl. 22:20
ps. prufaðu að gefa henni kjúklinga súpu, ég gaf kisunni minni slíkt þegar hún var slöpp og það hjálpaði, að vísu var minn mikið veikur, þurfti að nota nálarlausa sprautu og dæla því ofan í hann, en það dugði til að hressa hann við. Samt hafðu samband við Dýró það er vakt sími hjá þeim í Víðidal.
kv. Láttu mig vita hvernig þetta gengur.
Linda, 29.3.2008 kl. 22:25
Er hún orðin gömul?
Vona að kisa nái sér :)
Ylfa Mist Helgadóttir, 30.3.2008 kl. 18:43
Ylfa: takk:) og nei, er bara rúmlega tveggja ára. ég er alveg komin á þá skoðun að þetta sér hárstífla hjá greyinu(takk Linda:) ), allavega er hún hress að öðru leiti. Ég ætla að hringja í dýralækni á morgun og svo biðja blómabúðina að panta fyrir mig kisugras fyrir mig ef þær eru ekki með það;)
Harpa Oddbjörnsdóttir, 30.3.2008 kl. 19:14
Ég er einmitt með kisurnar mínar á svona hairball fæði, get húkkið þig upp með dílernum mínum.. ;)
Marta, 1.4.2008 kl. 19:04
Er þetta ekki bara boulomia??
Gló Magnaða, 7.4.2008 kl. 16:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.