Spurningakeppni!! Hvað veist þú um kvikmyndir?

Nú set ég fram nokkrar spurningar sem allir kvikmyndaunnendur ættu að hafa gaman af(að?). Spurningarnar fæ ég úr bókinni "Hvað veist þú um kvikmyndir?" eftir þá Elfar Loga og Þórarin Hannessyni.

  1. Hvaða rithöfundur skapaði James Bond?
  2. Kvikmyndin The Great Gatsby, 1974, er byggð á samnefndri skáldsögu. Hvað heitir höfundur hennar?
  3. Árið 1996 kom út mynd sem Tom Hanks skrifaði handritið að, leikstýrði og lék eitt aðalhlutverkanna. Hvað heitir myndin?
  4. Hver leikstýrði myndinni Desonstructing Harry?
  5. Hver leikur Stjána Bláa í samnefndri mynd Robert Altman, 1980?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

1. Ian Flemming ?

2. las bókina í skóla , ekki somerset Maugham heldur..ææ ææ æ vil ekki svindla.

3. Forest Gump ?

4. Who What ?

5. nongrada

féll ég stórt ?

Viggó G (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 00:10

2 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

hehehehehe, Viggó, eitt svar rétt..... Ian Flemming var það heillin;)

Harpa Oddbjörnsdóttir, 3.5.2008 kl. 00:44

3 identicon

Þá féll ég -ég hef aldrei fengið 2 í prófi , ætti eiginlega að fá 3 ( 1 fyrir að skrifa nafnið mitt )

en ef það var ekki Forest Gump þá var það Filadelphia eitthvað um eyðnisjúkling ?

og rithöfundurinn heitir .... hann skrifaði líka Tortilla flat og ???

hvenær koma svörin ?

Viggó aftur (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 00:56

4 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

Svörin koma þegar ég hef fengið 3 rétt svör:) Nei ekki FG og ekki Fila.

Vísbending fyrir þá spurningu: Fjallaði um hljómsveit.

Harpa Oddbjörnsdóttir, 3.5.2008 kl. 01:01

5 identicon

Æi man ekki .. eitthvað bítla .. en ég kann þó að leggja saman í ruslpóstvörninni. það er nú gott fyrst ég er svona vitlaus í spurningunum.

Ætla að fara að sofa og dreyma bókina um great Gatzby og hann Róbert Redford og þá vakna ég með höfundinn í kollinum og svara þér í fyrramálið..

Góða nótt

Viggó aftur (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 01:06

6 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

ok, ég hef ekki meiri þolinmæði en þetta. Svörin eru á þessa leið:

  1. Ian Flemming
  2. F. Scott Fitzgerald
  3. That Thing You Do
  4. Johnny Deep
  5. Robin Williams

Þar hafiði þar!

Harpa Oddbjörnsdóttir, 3.5.2008 kl. 02:51

7 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Er ekki 4. Johnny Depp?

Markús frá Djúpalæk, 3.5.2008 kl. 03:04

8 identicon

Bíddu var myndin með Tom Hanks ekki Castaway? Þarna sem hann var fastur á eyjunni????

Ásta María (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 08:57

9 identicon

Það eina sem ég vissi nr. 1 og 2 sorglegt...

Benni (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 15:45

10 identicon

Bídddu ég ætlaði að fara að svara Fitzgerald ( svindlaði. )

Jæja kona komdu þá með aðra svona keppni..

verð duglegri þá

Viggo (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 16:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband