Nú set ég fram nokkrar spurningar sem allir kvikmyndaunnendur ættu að hafa gaman af(að?). Spurningarnar fæ ég úr bókinni "Hvað veist þú um kvikmyndir?" eftir þá Elfar Loga og Þórarin Hannessyni.
- Hvaða rithöfundur skapaði James Bond?
- Kvikmyndin The Great Gatsby, 1974, er byggð á samnefndri skáldsögu. Hvað heitir höfundur hennar?
- Árið 1996 kom út mynd sem Tom Hanks skrifaði handritið að, leikstýrði og lék eitt aðalhlutverkanna. Hvað heitir myndin?
- Hver leikstýrði myndinni Desonstructing Harry?
- Hver leikur Stjána Bláa í samnefndri mynd Robert Altman, 1980?
Nýjustu færslur
- saaaanilld!
- 60-80 manns á Ísafirði!! Þið getið þrefaldað þann fjölda svo ...
- Flott ræða á mótmælum á Ísafirði í dag
- Sniðgöngum ísraelskar vörur!
- Skipulagsleysi? Fjölskyldudagatalið 2009!!!
- George W. Bush : "It's clearly a budget. It's got a lot of n...
- Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víð...
- OMG!
- Ritskoðun á www.bb.is?
Tenglar
Barátta mín
Börnin
Myndir
Vinir og vandræðamenn
- Halla peningastjóri Bolungarvíkur
- Ólda frænka
- Lísbet stórkostlega
- Begig og co í Danaveldi
- Kolbrún and the gang
- Ásta María frænka
- Elman mín fagra
- Tinna sæta spæta
- Rauðalækur 9
- Spákonan á Kambinum
- Helen Garðars
- Ísar Huldumaður
- Minn heittelskaði
- Mysterious Marta
- Annska í Arnardal
- Gústa og drengirnir
Aðrir bullarar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
1. Ian Flemming ?
2. las bókina í skóla , ekki somerset Maugham heldur..ææ ææ æ vil ekki svindla.
3. Forest Gump ?
4. Who What ?
5. nongrada
féll ég stórt ?
Viggó G (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 00:10
hehehehehe, Viggó, eitt svar rétt..... Ian Flemming var það heillin;)
Harpa Oddbjörnsdóttir, 3.5.2008 kl. 00:44
Þá féll ég -ég hef aldrei fengið 2 í prófi , ætti eiginlega að fá 3 ( 1 fyrir að skrifa nafnið mitt )
en ef það var ekki Forest Gump þá var það Filadelphia eitthvað um eyðnisjúkling ?
og rithöfundurinn heitir .... hann skrifaði líka Tortilla flat og ???
hvenær koma svörin ?
Viggó aftur (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 00:56
Svörin koma þegar ég hef fengið 3 rétt svör:) Nei ekki FG og ekki Fila.
Vísbending fyrir þá spurningu: Fjallaði um hljómsveit.
Harpa Oddbjörnsdóttir, 3.5.2008 kl. 01:01
Æi man ekki .. eitthvað bítla .. en ég kann þó að leggja saman í ruslpóstvörninni. það er nú gott fyrst ég er svona vitlaus í spurningunum.
Ætla að fara að sofa og dreyma bókina um great Gatzby og hann Róbert Redford og þá vakna ég með höfundinn í kollinum og svara þér í fyrramálið..
Góða nótt
Viggó aftur (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 01:06
ok, ég hef ekki meiri þolinmæði en þetta. Svörin eru á þessa leið:
Þar hafiði þar!
Harpa Oddbjörnsdóttir, 3.5.2008 kl. 02:51
Er ekki 4. Johnny Depp?
Markús frá Djúpalæk, 3.5.2008 kl. 03:04
Bíddu var myndin með Tom Hanks ekki Castaway? Þarna sem hann var fastur á eyjunni????
Ásta María (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 08:57
Það eina sem ég vissi nr. 1 og 2 sorglegt...
Benni (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 15:45
Bídddu ég ætlaði að fara að svara Fitzgerald ( svindlaði. )
Jæja kona komdu þá með aðra svona keppni..
verð duglegri þá
Viggo (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.