Spurningakeppni nr. 2! Hvað veist þú um kvikmyndir?

  1. Margar af sögum hennar hafa verið kvikmyndaðar, þ.á.m. Murder on the Orient Express, og Death on the Nile. Hvað heitir skáldið?
  2. Leikari og leikstjóri hafa gert margar vinsælar myndir saman, m.a. Mean Streets, Taxi Driver Goodfellas. Hvað heita félagarnir?
  3. Hver leikur eiginkonu Kevin Spacey í American Beauty?
  4. Robert Redford hafnaði hlutverki Benjamins í myndinni The Graduate, hver tók hlutverkið  að sér?
  5. Hver leikur aðalhlutverkið í Waynes World á móti Mike Myers?

Koma svo!!!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

1. Agatha Christie

2. Di Nero og Sckorszezee ?

3.did not see. ( Susan Sarandon ? )

4. The one and only.. Dustin Hoffman.

5. Mike Myers sjálfur , hann lék á móti sjálfum sér..

þú manst , bannað að gefa núll..1 fyrir viðleitni og svo bara hagræða restinni.

Viggó vakandi (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 22:54

2 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

Viggó:

  1. rétt
  2. rétt
  3. rangt
  4. rétt
  5. rangt

vísbending fyrir nr. 3: eiginkona Warren Beatty....

vísbending fyrir nr. 5: kommon, Wayne and Garth!!! þú veist þetta alveg!

Harpa Oddbjörnsdóttir, 3.5.2008 kl. 23:01

3 identicon

Rosa var ég flottur núna mar.

Flott gisk á númer 2.

Æi já alltaf ólétt kellingin heitir ,,, heitir ... flott kona.. eitthvað með B.. Ann B..

En er ég ekki búinn að eyðileggja fyrir hinum bloggurunum sem vakna á miðnætti. og ég bara búinn að gera næstum allt rétt ?

Viggó himinlifandi og kátur (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 23:11

4 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

alltaf ólétt? þú fylgist aldeilis vel með slúðrinu....

Já, Annette Bening.

En hvað með Wayne og Garth????

Harpa Oddbjörnsdóttir, 3.5.2008 kl. 23:20

5 identicon

Sko er svo rosalega ánægður með einkunnina núna . Þetta Waynes world ekki alveg mitt sérsvið sko.. orðinn of gamall fyrir svona kanadískt bull.. Garth var nokkur Jón Travolta ? Sean connery ...hint gefa smá vísbendingu ?

Viggó viðutan (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 23:31

6 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

Dana Carvey!

Harpa Oddbjörnsdóttir, 3.5.2008 kl. 23:33

7 identicon

Og hver er það með leyfi að spyrja.?

Annars takk fyrir mig.

Hlýt að sofa vel í nótt svona semi gáfaður köttur.

Viggó utangátta (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband