Undarlegur eftirmiðdagur

Hjarta mitt er meyrt í kvöld. Lestur hugleiðinga vinkonu minnar um horfin ástvin hefur fengið mig til að berjast við tárin í allt kvöld. Mig langar svo óskaplega til að faðma hana lengi.

 Og nú ég hér og græt, og græt. En það er gott að gráta.

Hún fékk mig líka til þess að hugsa til þeirra ásvina sem ég hef misst, mömmu sem átti ekkert val um að deyja, og Kristínu sem valdi sjálf. Og ég hef oft hugsað, hvað ef....

hvað ef ég hefði spurt?

hvað ef ég hefði sagt eitthvað?

afhverju teygði ég ekki hendurnar, báðar, til mömmu minnar og sagði "ég elska þig mamma"

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dísa Dóra

Knús til þín

Dísa Dóra, 5.5.2008 kl. 22:27

2 Smámynd: Katrín Dröfn Markúsdóttir

Knús á þig fallega Harpan mín

Katrín Dröfn Markúsdóttir, 6.5.2008 kl. 14:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband