Er verið að gera grín að konum?

ég held að stundum(.....lesist oft) sé verið að gera grín að konum......

 angry+woman[1]

get ekki orða bundist lengur yfir fáránlegum, lítillækkandi,  kjánahrollsvekjandi og gjörsamlega ófyndnum auglýsingum sem eru í gangi þessa dagana.

Sem dæmi má nefna:

Auglýsingu fyrir LU kex: mig langar bara svo mikið til að vinna!!!" vælandi kelling í klút. Ég fæ djúpar holur í rassinn og pirring dauðans þegar ég sé þessa auglýsingu!

 lu

Dömubindi: jamm, þau eru komin á markað, dömubindi með ilmi. Hvursu FÁRÁNLEGT er þetta????? Ég hreinlega veit ekki hvað skal segja við þessu. Eigum við ekki bara algjörlega að afneita því að  við illalyktandi verurnar förum á blæðingar????  Er þetta virkilega komið svo langt? Þessi fáránleiki, ætlar hann aldrei að hætta?

stink

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dísa Dóra

SAMMÁLA!!!

Dísa Dóra, 10.5.2008 kl. 11:17

2 identicon

Langaði bara eitthvað svo ósköp mikið að segja hæ......... það er orðin svo ótrúlega langt að ég hef hitt þig...... komið til mín í kaffi.... ekki bruna bara suður! já og ef steingrímsfjarðarheiðin er ófær á leið heim.. þá færðu gistingu ;) voru ófáir hér í þorpinu síðasta föstudag... sjíss....

Brynja Bjarnfjörð (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 00:38

3 identicon

 Lu auglýsingin er leiðinlegasta auglýsing sem ég hef séð lengi.

Magga Kristjáns (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 09:07

4 Smámynd: Marsibil G Kristjánsdóttir

Ég hef alveg misst af þessari Lu auglýsingu............og þetta með dömubindin er bara fáránlegt!

Ég er annars farin að sakna þín Harpa mín, á vinnustofuna mína! ! ! !

Marsibil G Kristjánsdóttir, 19.5.2008 kl. 02:20

5 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Ha ha ha ha ha!! Eða þá Dove auglýsinging þar sem framleiðendur ákváðu að hafa "venjulegar" konur í auglýsingunni. Það þýðir: ekki 46 kílóa þúngar. Nær 60 kílóum...... allar samt voða fallegar og fyrir mér; ótrúlega vel vaxnar!

Ylfa Mist Helgadóttir, 20.5.2008 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband