Bleikur grautur og pylsur međ tómatsósu

Ég fékk yndisleg börn í heimsókn til mín á föstudaginn. Lísbet vinkona var međ matarbođ fyrir vinnufélaga og ég fékk englana á međan.

Eftir vinnu sótti ég ţessi fallegu börn sem voru ţađ ćst í ađ koma til mín ađ ţau gleymdu nánast ţví ađ kveđja mömmu sína. Viđ fórum í Hamraborg og leigđum ţar Enchanted og Ísöldina 2. Fórum svo í Samkaup og keyptum pylsur og grjón. Lísbet sagđi mér ađ uppáhalds matur Harđar vćri pylsur og Sara Emily elskar bleikan grjónagraut. Ađ sjálfsögđu gerđi ég bćđi til ađ spilla ţeim! Lísbet lánađi mér bleikan matarlit fyrir grjónagrautinn svo allt yrđi fullkomiđ. Hörđur og Sara völdu sér líka ávexti í eftirrétt, Hörđur valdi appelsínu og peru og Sara mandarínu. Ţegar viđ komum ađ kassanum sá ég ađ Hörđur hafđi étiđ  peruna til hálfs sem mér ţótti ákaflega sniđugt ţví ég borgađi ađ sjálfsögđu minna fyrir hana ţar sem hún dulítiđ léttari;) Sara hafđi einnig tekiđ smá utan af mandarínunni sinni....

pylsur og bleikur grauturSara hafđi mikiđ ađ segjaHörđur og pylsurnarŢegar heim var komiđ eldađi ég á međan ţau horfđu á Enchanted, Herđi ţótti hún reyndar einum of prinsessuleg ţví hann sagđi svona 1000 sinnum "núna mína" á međan á myndinni stóđ. Ţessi stórkostlegu börn ţykir mér ofurvćnt um, svo falleg, einlćg og óendanlega skemmtileg. Enda er mamma ţeirra ekki mjög leiđinleg eđa ljót!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband