Við það að missa trúna á mannkynininu

Tvisvar sl. viku hef ég grátið yfir lestri/áhorfi á misnotkun á dýrum. Í fyrra skiptið var ég að lesa bók þar sem einn kaflinn snerist um hvernig USAmenn ala og drepa dýr til manneldis. Svín, hænur, naut og fleiri dýr sem við mannfólkið leggjum okkur nær daglega til munns. Ómannúðleg meðferð sem á að vera "mannúðleg" er svo hræðileg að mig hryllir við núna þegar ég geng fram hjá kjötborðum og áleggsdeildum búðanna hér í kring.

Í kvöld horfði ég svo á þetta myndband :

untitled

 Ég sat með tölvuna í fanginu og hágrét, neyddi mig til að horfa á hálfan þáttinn en gat svo ekki meir. Ég er við það að missa trúna á mannkynið. Ef ég tryði á guð væri ég svo sannarlega hætt að trúa á hann.

Langar ekki til þess að skrifa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Ég veit ekki um hvað þetta myndband er og ég treysti mér ekki til að smella á það. Ég veit það bara eitt að Bandaríkjmenn ættu að líta sér nær áður en þeir fara að gagnrýna aðrar þjóðir, hvort heldur fyrir ísbjarnadráp eða hvalamorð¨!

Ylfa Mist Helgadóttir, 25.6.2008 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband