FUUUUUULLLLLT af nýjum myndum!

Loksins nennti ég að fara í gegnum myndaflóðið sem ég átti eftir að flokka, minnka, skíra og hlaða inn á síðuna. MARGIR klukkutímar fóru í það, eins gott að þið kommentið!

Smellið á tenglana hér að neðan eða farið í Myndaalbúm 3 hér til hægri.

Í Rvk í september 2006:

Spilakvöld hjá Ágústu og Sævari í september 2006

Kíktum í heimókn til Huldu, Ísars og Vöndu Sólrúnar

Fæðing Írisar Júlíu

Í mat hjá Elmu minni

Í Rvk í október 2006:

Íris Júlía fagra

Íris stóra systir og börnin hennar og ég gistu heima hjá Kolbrúnu í kringum skírn Írisar Júlíu, þar var ýmislegt brallað.....

Pabbi og Dóra elduðu hreindýr og kengúru í Rvk og buðu börnum og barnabörnum

Jói og Dóra buðu okkur systrunum og þeirra fylgifiskum í mat

7 ára afmæli Elísabetar Öldu var haldið á Íslandi

 

Ísafjörður nóvember 2006:

Ósk kíkti í heimsókn á Silfurgötuna í nóv 2006

Matarklúbbur og 25 ára afmæli Hlyns míns 18. nóv 2006

Lísbet, Eric, Sara Emily og Hörður Christian kíktu í vöffluheimsókn

Danmörk:

Við fórum með vinnunni minni til Kaupmannahafnar í byrjun nóv


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geggt fínar myndir, og geggt margar, maður verður að skoða þetta í nokkrum hollum. Brjálað að gera.  

Kv úr Rauðalæk 9     Íris Júlía sendir stórt knús og marga marga kossa

Árelía og Íris Júlía (IP-tala skráð) 27.11.2006 kl. 19:02

2 identicon

Já sammála síðasta manni, ég þarf að skoða þetta í hollum, er að fara í starfsviðtal!!! Hvernig er þetta með ykkur eruði alltaf full???

Ágústa (IP-tala skráð) 30.11.2006 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband