Datt fram úr í morgun....það var mjög töff atvik.

Já, þessi nótt var mjög viðburðarík skal ég segja ykkur. Mig dreymdi að ég held í ALLA nótt, hverja einustu sekúndu. Enda svaf ég lengi og var þreytt þegar ég vaknaði. En það skondnasta gerðist samt í morgun. Mig var að dreyma afmæli ömmu minnar að mig minnir. Eftir langt og dramatískt afmæli var ég eitthvað að flýta mér, renndi mér eftir þykkri snjóbungu(jess, gó figure...) sem endaði svona asskoti skyndilega. Ég vaknaði við það að ég velti mér hálfri frammúr, þrykkti annari löppinni í hurðina, skellti handleggnum ofan á náttborðið á meðan Hlynur hrökk upp og greip í mig í ofboði. Svona var ég í nokkrar sekúndur, í taugaáfalli, þar til ég áttaði mig á því hvað hefði gerst. Þá togaði Hlynur mig aftur upp í og ég lá í nokkar mínútur hálf flissandi áður en ég sofnaði aftur og hélt áfram að dreyma. Ég var sko í Kína, gleymdi töskunni minni á flugvellinum. Svo sökk togari í kínversku höfninni(já það var bara ein höfn Í KÍNA ...) og flugvél hrapaði þar líka. Svo missti einhver karl handlegginn, en var samt bara höfuðið, hann var bara hress samt.

Afar skondin nótt.......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ahahahahhahahahahahah, ég sé þetta alveg fyrir mér Suma hluti getur bara þú og enginn annar framkvæmt.

Ágústa (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 21:26

2 Smámynd: Halla Signý Kristjánsdóttir

 já þetta hefur verið hreyfidraumur!

Halla Signý Kristjánsdóttir, 9.11.2008 kl. 08:52

3 Smámynd: Dísa Dóra

Dísa Dóra, 11.11.2008 kl. 15:30

4 identicon

vá! hvað er í vatninu á ísafirði??! hahaha

Kolbrún (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 01:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband