Já, þessi nótt var mjög viðburðarík skal ég segja ykkur. Mig dreymdi að ég held í ALLA nótt, hverja einustu sekúndu. Enda svaf ég lengi og var þreytt þegar ég vaknaði. En það skondnasta gerðist samt í morgun. Mig var að dreyma afmæli ömmu minnar að mig minnir. Eftir langt og dramatískt afmæli var ég eitthvað að flýta mér, renndi mér eftir þykkri snjóbungu(jess, gó figure...) sem endaði svona asskoti skyndilega. Ég vaknaði við það að ég velti mér hálfri frammúr, þrykkti annari löppinni í hurðina, skellti handleggnum ofan á náttborðið á meðan Hlynur hrökk upp og greip í mig í ofboði. Svona var ég í nokkrar sekúndur, í taugaáfalli, þar til ég áttaði mig á því hvað hefði gerst. Þá togaði Hlynur mig aftur upp í og ég lá í nokkar mínútur hálf flissandi áður en ég sofnaði aftur og hélt áfram að dreyma. Ég var sko í Kína, gleymdi töskunni minni á flugvellinum. Svo sökk togari í kínversku höfninni(já það var bara ein höfn Í KÍNA ...) og flugvél hrapaði þar líka. Svo missti einhver karl handlegginn, en var samt bara höfuðið, hann var bara hress samt.
Afar skondin nótt.......
Nýjustu færslur
- saaaanilld!
- 60-80 manns á Ísafirði!! Þið getið þrefaldað þann fjölda svo ...
- Flott ræða á mótmælum á Ísafirði í dag
- Sniðgöngum ísraelskar vörur!
- Skipulagsleysi? Fjölskyldudagatalið 2009!!!
- George W. Bush : "It's clearly a budget. It's got a lot of n...
- Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víð...
- OMG!
- Ritskoðun á www.bb.is?
Tenglar
Barátta mín
Börnin
Myndir
Vinir og vandræðamenn
- Halla peningastjóri Bolungarvíkur
- Ólda frænka
- Lísbet stórkostlega
- Begig og co í Danaveldi
- Kolbrún and the gang
- Ásta María frænka
- Elman mín fagra
- Tinna sæta spæta
- Rauðalækur 9
- Spákonan á Kambinum
- Helen Garðars
- Ísar Huldumaður
- Minn heittelskaði
- Mysterious Marta
- Annska í Arnardal
- Gústa og drengirnir
Aðrir bullarar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ahahahahhahahahahahah, ég sé þetta alveg fyrir mér Suma hluti getur bara þú og enginn annar framkvæmt.
Ágústa (IP-tala skráð) 8.11.2008 kl. 21:26
já þetta hefur verið hreyfidraumur!
Halla Signý Kristjánsdóttir, 9.11.2008 kl. 08:52
Dísa Dóra, 11.11.2008 kl. 15:30
vá! hvað er í vatninu á ísafirði??! hahaha
Kolbrún (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 01:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.