Passa sig að gleyma ekki að lesa á strimilinn í Bónus, og víðar!!!

Ég var í Bónus á Ísafirði áðan, fékk ælu upp í háls yfir því hvað allt er orðin dýrt!  Nema hvað, ég valdi ódýrustu Toro-grýtuna sem ég fann : Bolognes á kr. 219. Á kassanum var ég hins vegar rukkuð um 397 kr.!!!!! grýta sem við höfðum oft keypt : Italian grýta, kostar núna 450 kr.! þá á eftir að kaupa hakk! Angry

Það borgar sig svo sannarlega að lesa á strimilinn áður en búðin er yfirgefin!

Annað, ég ákvað að kaupa morgunkorn, ætlaði að kaupa 1 kg af Cheriosi en sá að það kostaði tæpar 800 kr, 1 kg af Cornflexi frá Kellogs var á 550 kr. Ákvað að kaupa kornflex frá Euroshopper á kr. 259....

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dísa Dóra

Hef lengi keypt Euroshopper kornflexið og það er bara fínt - það hefur líka hækkað mikið hlutfallslega.

Þegar daman mín fæddist fyrir tæpum 2 árum ákvað ég að kaupa euroshopper bleyjur til að nota á daginn frekar en libero þar sem þær voru aðeins ódýrari - reiknaðist til að maður sparaði sjöttu hverju bleyju á því (ekki var verðmunurinn meiri samt - man samt ekki verðin í krónum talið).  Í dag kostar Liberopakkinn rúmlega helmingu meira en Euroshopper pakkin.  Ótrúlegt

Dísa Dóra, 7.1.2009 kl. 23:27

2 Smámynd: Harpa Oddbjörnsdóttir

Nákvæmlega, ég held að euroshoper sé hreinlega málið núna!

Og gleðilegt ár mín kæra:)

Harpa Oddbjörnsdóttir, 8.1.2009 kl. 08:26

3 Smámynd: Dísa Dóra

Já gleðilegt ár skvísa :)

Dísa Dóra, 9.1.2009 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband