Mig vantar smá aðstoð!

Ég tengdi færsluna við þessa frétt að því að hún er mest lesin í augnablikinu.....;)

 

Nú vantar mig smá aðstoð. Nokkrar stúlkur hér fyrir vestan eru að vinna að uppbyggingu Sólstafa Vestfjarða, systursamtaka Stígamóta. Sólstafir eru staðsettir á Ísafirði og erum við á byrjunarstigi eins og er. Eins og er erum við að leita að húsnæði fyrir okkur, styrkjum og svo framvegis til þess að þessi draumur verði að veruleika.

 

Tölvu og netþjónustan Snerpa hefur hjálpað okkur alveg ótrúlega mikið að undanförnu við hönnun og uppsetningu heimasíðu okkar sem er í vinnslu eins og er og verður opnuð formlega á næstu vikum. Gústi hjá Snerpu hefur einna mest unnið að þessu verkefni, hannað útlit síðunnar og logo og svo framvegis. Gústi rúla feitt skal ég segja ykkur !

 

Já sem sagt, nú erum við að sanka að okkur efni til þess að setja á heimasíðuna og í augnablikunu er ég að vinna að því að finna tengla. Mig langar til þess að setja tengla inn á síður sem eru " sjálsstyrkjandi" ef þið vitiið hvað ég meina. Eitthvað sem er gott að lesa þegar manni líður illa.

Því bið ég ykkur lesendur góðir, að benda mér á síður sem þið farið á þeim dögum sem sólin er hulin skýum.

 

allar ábendingar eru vel þegnar!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

 

knús

Harpa O


mbl.is Handtaka átti Spaugstofumenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Magga systir sendi mér þessa og hún er góð. Þú ert svo dugleg, gamla frænka er svo stolt af þér. Hugsa oft til þín og finnst óendanlega vænt um þig. :)

http://islandia.is/drifa/2006/09/11-stareyndir.html

Guja (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 22:08

2 identicon

Hæ Harpa

Ég fer oft inn á þennan finn þar oft góð orð.

http://julli.is/kvefur.htm

Kveðja Bessa

Bessa (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 19:58

3 identicon

Hæ frænka.

Þessi síða fannst mér alveg snilld þegar ég las hana.

http://www.kvennakirkjan.is/predikanir.html

En þetta er svosem bara ein predikun en það er örugglega hægt að finna margt gott á þessari síðu.

Kveðja Berglind 

Berglind Ósk (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 08:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Harpa Oddbjörnsdóttir
Harpa Oddbjörnsdóttir

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband